Sterk rök

Rökin sem talsmaður neytenda tiltekur í umsókn sinni eru gífurlega sterk og vandséð annað en að Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra muni fallast á þau og verða við beiðninni. Hún er sá ráðherra sem stendur upp úr öllu þessu eymdarliði eins og klettur úr hafi.

Það er óskaplega gott að þetta mál skuli heyra undir hana en ekki hinn utanþingsráðherrann, sem eftir því sem best verður séð er algjörlega tröllunum gefinn í öllu því sem hann segir og gerir. Ég held að hann myndi humma þessa beiðni endalaust fram af sér, því að hún er ekkert sérlega hagstæð fjármagnsfyrirtækjunum. Sá maður hefur illa brugðist í embætti sínu.


mbl.is Vill geta lagt lögbann á gengislán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 775

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband