Lægri refsingar í bandormi

Er ekki alveg sjálfgefið að þessi stjórnvöld standi fyrir því að láta samþykkja refsilækkun fyrir að svíkja undan skatti, bara ef skattsvikarinn er nógu ríkur? Þeir sem lítið hafa á milli handanna stunda ekki afleiðuviðskipti með hlutabréf og gjaldmiðla, svo að þetta getur ekki átt við þá. Þetta einskorðast við þau fáu prósent landsmanna, sem eiga 50% eða meira af öllum eigum þjóðarinnar.

Ef ríkisstjórnin færi nú að skattleggja þetta lið eða stuðla að því að það sé refsivert að telja ekki fram ágóðann af braskinu, þá væri hún algjörlega að svíkja þá stefnu sína sem hún hefur viðhaft alla tíð, að hinir ríku skuli hafa öll tækifæri til að verða ríkari á kostnað hinna.


mbl.is Lægri refsingar í bandormi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Ég vildi frekar sjá eftirgjöf á vangreyddum sköttum og örðrum obinberum gjöldum hjá fólki sem er að fara 110% leiðina eða er í greyðluaðlögun en það er ríkið ósveigjanlegt og hefur oft orðið til þess að fólki er neitað um aðlögun eða að fara 110% leiðina
FRÁBÆRT HJÁ NorRænulausuHelferðarSfjórninni

Magnús Ágústsson, 15.12.2012 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband