Frsluflokkur: Stjrnml og samflag

Lglegt en silaust

Einu sinni var ungur stjrnmlamaur slandi, sem vann sr viringu margra, fylgi sumra og botnlaust hatur missa. Hann hafi hugsjnir. Mrgum tti hann stryrtur, v a hann skf aldrei utan af hlutunum og sagi meiningu sna eins og hn var, hvernig sem einhverjum kynni a lka a. Ortak hans egar hann gagnrndi mislegt, sem honum tti betur mega fara, var: LGLEGT EN SILAUST. Vi vitum ll hver hann var. Blessu s minning hans.

essi or eiga vel vi allt of margt, sem er a gerast jflaginu essa mnuina og jafnvel sustu rin. Einkaving bankanna, svo a dmi s teki, var fullkomlega lgleg eins og hn var framkvmd, en jafnframt fullkomlega silaus. Margar rningar har stur sustu rum hafa veri lglegar en jafnframt silausar. Lnin, sem eigendur bankanna, hver um annan veran, veittu sjlfum sr mist n vea ea n viunandi vea a mati bankanna sjlfra, voru hugsanlega lgleg (a vafalaust eftir a reyna eitthva af v fyrir dmstlum) en jafnframt hmark sileysisins.

a er svo margt a jflaginu okkar. egar rkisstjrn Geirs H. Haarde var a hrynja eftir sustu ramt, komu nverandi forstisrherra og fjrmlarherra dgum oftar fram vitlum vi alla mgulega og mgulega fjlmila. gagnrndu au a sjlfsgu leynd og pukur og sgu alltaf a ef au kmust n a eftir kosningar yri "allt uppi borinu", sem ekki var hgt a skilja ruvsi en sem svo a au myndu ekki leyna jina neinu, heldur yri sagt fr hlutunum eins og eir vru svo a menn vissu alltaf a hverju eir gengju. S hefur aldeilis ekki ori raunin. Til dmis var a tlun eirra a pna samykkt seifs gegnum ingi meira a segja n ess a ingmenn, hva jin, fengi a sj etta plagg. Alingi var a beita valdi snu til ess a pna stu menn rkisstjrnarinnar til a leggja ggnin bori. Allt var etta lglegt, en fullkomlega silaust af Jhnnu og Steingrmi a tlast til ess a mli yri samykkt me eim htti sem au vildu upphaflega vihafa.

g ver a jta mig sekan um a hafa stutt annan nverandi stjrnarflokka sustu kosningum. En a stafai reyndar ekki af v a mr litist svo vel ennan flokk, n heldur framtarsn sem mr fannst blasa vi um stjrn eftir kosningar, heldur bara hitt, a allir arir kostir voru a mnu mati verri. g valdi semsagt illsksta kostinn.

Fyrir skmmu var lykilskjlum leki t r Kaupingi. ar var um a ra lnabk gamla Kaupings eins og hn st ann 25. september 2008, a er a segja bara nokkrum dgum fyrir hruni. Hr er vissulega ekki um alla lnabk bankans a ra, heldur aeins ann hluta lnanna, sem voru a fjrh yfir 45 milljnir evra. essi fjrh er nverandi gengi slenskrar krnu (sem reyndar er allsendis viunandi mlitki vermti) nokkurn veginn 8,1 milljarur krna (1 EUR = 180 ISK samkvmt viskiptavef mbl.is 5. gst 2009). Um a bil 250 ailar skilst mr a hafi skulda meira en etta og allt upp 1,25 milljara evra, sem skr er Exista group eftir v sem mnar heimildir greina. essi vintralega fjrh mlist rkrnum ess 5. gst 2009 nokkurn veginn 225 milljarar ISK. S tala ltur svona t: 225000000000 kr. Lnastarfsemi af essu tagi er algjrlega hi fullkomna sileysi.

Sumir hafa fellst ann/ sem lku essum ggnum og vsa til ess a a s fullkomi lgbrot. Vafalaust er a rtt eftir stfustu tlkun. Hins vegar hefur lengi veri rtt um a a afltta yrfti bankaleynd af nkvmlega essum hluta lna bankanna. a er algjrlega vi nverandi valdhafa a sakast a eirri leynd skuli ekki hafa veri afltt me lagabreytingu fyrir svona 2 mnuum ea jafnvel fyrr. Svo segja bi Jhanna og Steingrmur a gott s a f essar upplsingar fram (g er reyndar sammla eim um a) en a er alveg eirra eigin sk a a skuli nausynlega hafa urft a gerast me lglegum htti. etta er dmi um a fornkvena, a nausyn brtur lg.

essi leki var svipstundu heimsfrgur og eru ggnin n rannsku til hltar af mrgum hfum ailum um allan heim. En mr er reyndar spurn: Halda menn virkilega a bankar msum rum lndum su alsaklausir af svona lguu? Mr dettur ekki hug a tra v. g held a bankastarfsemi almennt fjlmrgum lndum, ef ekki flestum, s kafi sileysi af essu tagi. sta hrunsins hr er lklega sm hagkerfisins umfram allt. Erlendir bankar fljta flestir vegna ess a eir eru varir af mrg hundru sinnum strri hagkerfum en okkar. En etta er skring en alls ekki afskun. a afsakar ekki hegun slenskra banka a arir hafi gert slkt hi sama meira ea minna mli.


Upphaf

Or eru til alls fyrst. Allt arfnast umru a einhverju marki, svo a vissulega s marki stundum lgt. tti g a skreppa b kvld? er dmi um rlausnarefni, sem ekki arfnast umru nema svona minimum.

Loks er etta blogg byrja. Oft hef g hugsa, en alltaf fresta agerinni. Af v bara. arfnast ekki umru.

Margt anna arfnast umru. Tildmis standi jmlum um essar mundir. Svo miki er a gera ingi a ingfundum er fresta 10 daga. a er bara til ess a gefa stjrnarforsprkkum fri v a handjrna eigin lismenn og tryggja annig framgang seifs. seifur er auvita glapri, en glapri vera lka a f framgang, v a annars gti ekkert veri til, sem hti glapri. Setjum sem svo a ingi felldi seif. vri a ekki glapri og seifur sem hefur veri felldur gti v aldrei ori a glapri. n seifs fum vi aldrei opnaar lfsnausynlegar lnalnur. a er ljst a "vinir" okkar Norurlndum, sem sgust ekki tengja saman ln til okkar annars vegar og seif hins vegar, tengja etta tvennt einmitt saman. Og ur en bi er a ganga fr lnsloforum Skandnavanna til okkar neitar AGS a endurmeta stu okkar. En auvita er etta samt algjrlega h. Jamm.


Um bloggi

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (5.3.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband