De mortuis nil nisi bonum

Alveg finnst mér það sjálfsagður hlutur að ríkið kosti útför þeirra sem gegnt hafa æðstu embættum á þess vegum, svo sem eins og forsætisráðherrar og forsetar. Einnig mætti hugsa sér að undir þetta féllu allir sem verið hafa handhafar forsetavalds um lengri eða skemmri tíma. En stærri en það finnst mér ekki að hópurinn ætti að vera. Til dæmis ættu fagráðherrar ekki að fylla flokkinn nema eitthvað sérstakt og meira kæmi til. Þetta er eingöngu gert til að heiðra minningu viðkomandi einstaklings og er ekki nema gott eitt um það að segja. De mortuis nil nisi bonum sögðu Rómverjar. (Ekkert nema gott um hina látnu).

Einhvern veginn finnst mér að það fólk sem hneykslast hvað mest á því að ríkið kosti útför einhvers tiltekins manns taki afstöðu út frá pólitík. Á því skyldu menn samt vara sig, því að einn daginn "kemur röðin að þínum manni".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband