25.2.2010 | 10:46
Veturinn kominn!
Árið 2010 kom veturinn þann 25. febrúar á Suðurnesjum eftir stanslaust sumar síðan 7. janúar. Flestu er nú snúið á haus í seinni tíð!
Hér á bæ komst húsbóndinn ekki út af bílastæðinu í morgun og eftir að gatan var rudd er nú fyrst vonlaust að komast að heiman. Ruðningstækið skildi eftir sig fjallháan ruðninginn kyrfilega fyrir aftan bílinn, og stöðugt skefur meira að og ofankoma að auki. Veðrið er leiðinlegt, frekar hvasst, svo að það skefur talsvert.
Annir hjá björgunarsveitunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigið þið ekki skóflu.
Edda Sigurjonsdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.