15.4.2010 | 17:18
Ræða eldgosið á Alþingi, til hvers?
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Höskuldur Þórhallsson fara mikinn en hvað telja þeir að Alþingi eigi að gera í því að Evrópa skuli vera að lokast vegna öskufalls? Á að banna öskufallið? Á að lögbinda norðaustan átt, svo að strókinn leggi bara lengst út á Atlantshaf? Ég hef engan skilning á því hvað Alþingi gæti gert eða ætti að gera í málinu. Alveg sama þó að kallað sé eftir umræðu um það erlendis frá. Það er miklu þarfara að ræða um byggingu nýs Landspítala eða eitthvað annað ámóta.
![]() |
Aftur kallað eftir umræðu um eldgosið á þingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir ætla að senda slökkviliðið á staðinn og slökkva eldana.
Fyrirgefðu en þetta eru BJÁNAR.
Hamarinn, 15.4.2010 kl. 18:22
Nákvæmlega.
Magnús Óskar Ingvarsson, 15.4.2010 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.