17.4.2010 | 14:48
Rétt! En ég er hissa!
Nei, ţessu bjóst ég aldrei viđ. Loksins hefur einn íslenskur pólitíkus horfst í augu viđ sjálfan sig. Ég átti ekki von á ţví ađ fyrst allra til slíks yrđi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. En lengi skal manninn reyna.
Hversu lengi skyldum viđ ţurfa ađ bíđa áđur en nokkur annar játar ţađ ađ hann/hún hafi brugđist? Ţađ örlar ekki á slíku hjá Geir Haarde, svo ađ einn sé nefndur. Ég vil líka nefna Jóhönnu og Steingrím. Ţau hafa bćđi brugđist mjög illa, en ég hef ekki trú á ţví ađ ţeim finnist ţađ sjálfum. Hvađ ţá ađ ţau geti nokkurn tímann játađ slíkt.
Mér finnst ég hafa brugđist | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróđleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síđa sem sýnir fram á bulliđ
- Heimshlýnunarrugl-2 Ţetta er jafnvel betri síđa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú hefur lög ađ mćla Maggi minn - Jóhanna játar ALDREI !
En - ţađ voru fleiri á skútunni og ströndinni.
Össur nokkur Skarphéđinsson. Hann var ráđherra í hrunstjórninni. Var stofnfjáreigandi í Spron, og fékk 30 milljónir " rétt fyrir hrun" !
Árni Ţ.Sigurđsson. Sá náungi var hvorki meira né minna en í STJÓRN Spron. Fékk " litlar" 300 MILLJÓNIR - ţrjú hundruđ milljónir., "rétt fyrir hrun" !
Jóhanna ? Ó já, var í stjórnklefanum ( ríkisstjórninni) fylgdist grant međ ţegar skútan veltist óstjórnlega í brimgarđinum - og gerđi bókstaflega EKKERT til bjargar !
Fleiri?
Margir - meira seinna !
Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 17.4.2010 kl. 15:52
Ţegar Steingrímur var ađ böđla ICESAVE í gegnum ţingiđ laggđi hann ćru sína ađ veđi ađ ţetta vćri besti samningur sem hćgt vćri ađ ná
En ţađ er enginn ĆRA til hjá honum greinilega ţví hann situr enn
kveđja
Ćsir (IP-tala skráđ) 17.4.2010 kl. 20:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.