17.4.2010 | 16:42
Jóhanna, hættu bara...
Þeir sem tæmdu bankana, viðskiptamógúlar og bankamenn, bera ábyrgðina. Vissulega bera þeir ábyrgð. En hver er ábyrgð ráðamannanna, þar á meðal Jóhönnu, sem horfðu á aðfarir þeirra með velþóknun og gerðu aldrei neitt til að stemma stigu við óförunum?
Jóhanna hefur líka látið undir höfuð leggjast að gera nauðsynlegar umbætur í þágu þeirra sem verst hafa orðið úti af völdum þjófanna. Hún hefur verið of upptekin við að berjast fyrir hagsmunum Breta og Hollendinga alla tíð þessarar ríkisstjórnar ásamt Steingrími, að ekki hefur verið hægt að gera neitt af viti.
Létum þetta líðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.