23.4.2010 | 20:23
Áfrýjun
Það er ljómandi gott að Árni skuli áfrýja þessu. Þar með mun hann vafalaust hljóta áfellisdóm æðsta dómstóls þjóðarinnar fyrir afglöp í starfi sínu sem settur dómsmálaráðherra. Hann bara tók við málinu, vitandi fullvel hvað sitjandi dómsmálaráðherra vildi og jafnframt hvað fyrrverandi formaður flokksins hans vildi. Það þótti honum nægja og brást fullkomlega þeirri skyldu sinni að kanna málið sjálfstætt. Hann kannaði ekkert, heldur bara dreif sig í skítverkið og ataði sjálfan sig auri upp að öxlum. Honum virðist ekki finnast neitt athugavert við framgöngu sína þó að áhorfendum öllum hafi ofboðið.
Árni áfrýjar dóminum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.