3.6.2010 | 21:20
Horst Köhler
Hvers vegna stafsetja blaðamenn Mbl.is nafn mannsins að enskum hætti? Hann heitir Horst Köhler, en þar sem enskan á ekki ö notast þeir við oe í staðinn. En það er engin ástæða fyrir okkur að apa það upp eftir þeim eins og það sé hið rétta. Við eigum ö. Hvað er að ykkur fréttamenn?
![]() |
Líklegust til að verða forseti Þýskalands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.