9.6.2010 | 17:39
Hrikalegar aðstæður
Það er skelfilegt að hugsa sér svona slys. Erfitt er að ímynda sér að blessaður maðurinn sé á lífi eftir slíkt fall, 60 - 100 metra og lendir á klettasyllu. En björgunarsveitirnar eru þekktar að kraftaverkum, þó að þær geti vissulega ekki vakið fólk upp frá dauðum.
Slys á þessum slóðum verða allajafna vegna þess að ekki er nógu varlega farið. Kannski má segja slíkt um öll slys þegar öllu er á botninn hvolft. En spurning er hvort það er nægilega brýnt fyrir ferðamönnum, sér í lagi erlendum, að fara varlega og koma ekki nærri brúninni einmitt vegna hættu á að hrapa? Mönnum getur skrikað fótur og brúnin getur verið slútandi og hvaðeina.
Maður féll í Látrabjargi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.