30.6.2010 | 23:23
Upp í kok eða gjörsamlega upp í kok
Greinilega rökfastur og skeleggur talsmaður almennings hér á ferð. Samt er mér til efs að allsherjarverkföll yrðu þjóðinni til góðs í ofanálag við allt annað. Það verður samt alltaf að vega og meta hvort fólk er búið að fá upp í kok eða hvort fólk er búið að fá gjörsamlega upp í kok. Það er sko stór stigsmunur á þessu tvennu. Sé komið gjörsamlega upp í kok, þá er bara einn leikur eftir.
Segir níðst á alþýðunni á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.