12.8.2010 | 16:51
15 þúsund kílómetrar?
Hvaða ógnarvegalengd er allt í einu orðin á milli Íslands og Noregs? Veit fréttamaður ekki að ummál jarðar er 40 þúsund kílómetrar? 15 þúsund kílómetrar eru þá vegalengd sem slagar hátt upp í hálft ummál jarðar. Við værum líklega komin til Japan eða svo ...
![]() |
Fann vikurmola frá Eyjafjallajökli í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, blessaður vertu, við værum komin til Hawaii... það eru ekki nema um 10.000 kílómetrar til Japans.
Vilhelm Smári Ísleifsson, 12.8.2010 kl. 17:32
Þar sem vikurmolinn er hvorki flugvél né bátur og getur því ekki farið beinustu leiðina þá er þessi tala líklega reiknuð útfrá för/leið hafstrauma.
Jón, 12.8.2010 kl. 17:46
til nr 2.. ertu alveg týndur.. fer svona vikursteinar sem fljóta í sjónum og berast með straum þá hálfa leiðina til hawai og til baka áður en þeir enda í suður noregi sem mönnum fannst þó skrýtið að væru svo langt úr leið..
þetta er fáviska í fréttamanninum sem ritaði þetta, í besta falli innsláttarvilla, en þú aftur á móti sýnir einstaka fávisku með að reyna að verja þetta..
ég er í noregi sjálfur, og samkvæmt gps-inu mínu, þá eru um 1500km frá stavanger upp að dyrum þar sem ég bý í rvk.
ekki jón (IP-tala skráð) 12.8.2010 kl. 21:23
Sæl verið þið þessi frétt er birt á mbl og þar er oft á tíðum ekki vandað til skrifa
Sigurður Haraldsson, 13.8.2010 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.