18.9.2010 | 23:28
Gengisvísitala hækkaði
Fréttin segir í inngangi að gengi krónunnar hafi lækkað og að gengisvísitala hafi lækkað. En það getur ekki farið saman. Ef gengi krónunnar lækkar þá hækkar gengisvísitala, því að hún mælir verð erlends gjaldeyris í krónum. Hafi krónan minnkað þá hækkar verð gjaldeyris, og þar með gengisvísitalan.
Gengi krónunnar lækkaði í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.