14.10.2010 | 19:43
Gott mál
Það er hið besta mál að Baldur skuli ákærður og að líkindum verður hann dæmdur. Vonandi er að þetta sé bara byrjun á mörgum málaferlum af þessu tagi. Er ekki nokkuð ljóst að Össur og Árni Þór hafi búið yfir innherjaþekkingu þegar þeir seldu stofnbréfin í Spron? Ég held að það hljóti að vera ljóst. Er þá ekki rétt að ákæra þá? Og auðvitað marga fleiri, sem mér er ekki kunnugt um en sérstökum saksóknara er vonandi kunnugt um. Því miður mun upphefjast grátkór innan skamms, sem hefur það eitt hlutverk að fegra Baldur og gera ljóst að hann sé engill í mannsmynd. En slíkur söngur á ekki að hafa vægi í sakamálum.
Baldur Guðlaugsson ákærður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er full ástæða til að fá staðreyndirnar upp á borð um stöðu Össurar og Árna Páls gagnvart stofnbréfum þeirra.
hilmar jónsson, 14.10.2010 kl. 19:51
Baldur var skólabróðir minn í MR-:)
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 14.10.2010 kl. 21:39
Takk fyrir innlitið, Hilmar og Sigurbjörg.
Magnús Óskar Ingvarsson, 15.10.2010 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.