1.11.2010 | 19:05
Slöpp málkennd 8
Ég var farinn að halda að þessi frétt væri skammlaus. En svo reyndist ekki vera, því að síðasta málsgreinin reyndist gölluð. Svona lítur hún út í fréttinni:
Í Stykkishólmi er það sem liðið af árinu jafnhlýtt og á sama tíma 2003, ívið hærra en 1939.
Hér vantar orðið "er" inn í setninguna, sem á að vera svona:
Í Stykkishólmi er það sem liðið er af árinu jafnhlýtt og á sama tíma 2003, ívið hærra en 1939.
Hiti yfir meðaltali í október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.