20.4.2011 | 13:23
Hanna Birna
Hvað í ósköpunum var Hanna Birna að hugsa í upphafi að taka þessa stöðu á vegum borgarinnar? Hún mátti alveg ganga að því vísu fyrirfram að það gæti aldrei gengið. Annaðhvort væru flokkarnir í samstarfi eða ekki. Vonandi verður Sjálfstæðisflokkurinn beittari í andstöðunni við Gnarrinn en hann hefur verið hingað til. Skólasameiningarnar eru fáránlegar og munu kosta ámóta eða meira en meiningin er að spara með þeim.
Hættir sem forseti borgarstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Greinilega bara launin sem freistuðu hennar ekkert annað, þetta var algjörlega dauðadæmt frá fyrsta degi að mínu viti.
Skarfurinn, 20.4.2011 kl. 14:27
Orður og titlar, úrelt þing....
Það var aldrei neitt vit í þessu. Annað hvort auragræðgi eða hégómagirnd, nema að hvort tveggja hafi ráðið för.
Magnús Óskar Ingvarsson, 20.4.2011 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.