18.5.2011 | 11:03
Orðspor
Nú er mikill titringur beggja vegna Atlantsála vegna meintrar hegðunar Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóra AGS. Maður sem ég þekki hefur lengi starfað hjá Alþjóðabankanum í Washington og víðar. Hann segir mér að af DSK hafi farið orð fyrir að vera sífellt með "opna buxnaklauf" eins og Bandaríkjamenn sumir kalla óhóflega kvensemi. Svo að þetta er ekki nýtt varðandi manninn. Einnig málið í Frakklandi þar sem hann neyddist til þess að biðjast afsökunar vegna dómgreindarleysis. Það er greinilega það sem amar að manninum, jafn gáfaður og hann nú hlýtur að vera á fjármálasviðinu, að þá hefur hann enga dómgreind til að bera þegar kemur að ákveðnum samskiptum við kvenkynið. Hann verður bara að horfast í augu við þennan ágalla sinn og taka afleiðingum þess.
Varaði við Strauss-Kahn fyrir þremur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.