Ekki eindreginn stuðningur

Sú ákvörðun fundar VG að fella út orðið "eindregnum" úr ályktuninni jafngildir algjörri uppreisn gegn Steingrími. Alveg eins hefði verið hægt að samþykkja ályktun um að fundurinn lýsti yfir andstöðu við ríkisstjórnina. Það vantar hins vegar í fréttina hver var fjöldi atkvæða með og á móti. Það skiptir miklu máli.

Varðandi væntanlegan formannsslag þá er það að segja að af þeim kostum sem nefndir eru  er hvorugur góður. Katrín er þó áberandi skárri, en Svandís er gjörsamlega ótæk og fyrir neðan allar hellur að láta sér detta í hug að nefna hana.

Maður gæti haldið að þetta bendi til þess að VG sé að gliðna. Það er ánægjuleg þróun. Þetta fyrirbæri hefði aldrei átt að verða til og hefur alla tíð eingöngu snúist um boruna á Steingrími, svo ómerkileg sem hún nú er. Það er engin þörf fyrir ultra-öfgaflokka sem stunda bara persónudýrkun. Hvað persónudýrkunina varðar mega fleiri flokkar taka til sín, þó svo að þeir séu ekki jafn ultra-öfga og VG.


mbl.is Talið er að formannsslagur í VG sé hafinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Leitast skal til og að því stefnt ef mögulegt er og ef aðstæður leyfa , hefði X-D ekki verið til og kannski verið meira í kassanum .... að athuga með það er líða fer að næstu kosningum að gera kannski eitthvað fyrir landslýð.

Óskar Guðmundsson, 24.5.2011 kl. 21:38

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm sammála þessu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.5.2011 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband