Fimmtán óbirt ljóð?

Þetta eru alls ekki 15 óbirt ljóð samkvæmt lýsingunni, Þetta virðist vera eitt ljóð. Hins vegar eru 15 (eða 16?) erindi í ljóðinu. Það er nú slappt að þekkja ekki muninn á erindi og ljóði. Það er eins og að þekkja ekki muninn á ritverki og kafla í því.
mbl.is Óbirt ljóð eftir Davíð fundust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fannst þetta nokkuö á Gallery Borg?

Almenningur (IP-tala skráð) 3.6.2011 kl. 10:54

2 Smámynd: Sigrún Aðalsteinsdóttir

Nú er bara að semja gott lag við þessi týndu ljóð

Sigrún Aðalsteinsdóttir, 4.6.2011 kl. 00:36

3 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Þá verður maður að fá að sjá ljóðið!    

Magnús Óskar Ingvarsson, 4.6.2011 kl. 06:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband