12.6.2011 | 02:40
Málfar
Ýmislegt er ađfinnsluvert á málfarssviđinu ţó svo ađ ţessi frétt sé ekki löng. Ég ćtla ađ láta nćgja ađ hnýta í fyrstu málsgreinina, ţví ađ hún er áberandi verst vegna villna.
"Vél flugfélagsins U.S. Airways sem brotlendi í Hudson-ánni í New York er komin á áfangastađ, tveimur og hálfum árum eftir slysiđ."
Hörmung er ađ sjá ţetta. Sögnin ađ lenda beygist ţannig í kennimyndum: lenda - lenti - lent. Fyrsta kennimyndin er nafnháttur, svo kemur ţátíđ og loks lýsingarháttur nútíđar. Samkvćmt annarri kennimynd hefđi blađamađur átt ađ skrifa brotlenti í stađ brotlendi. Svo er ţađ tveimur og hálfum árum. Ţannig er bara ekki sagt á íslensku ţó ađ enskan segi two and a half years. Íslendingar sem eitthvađ vita um máliđ sitt segja tveimur og hálfu ári.
Málsgreinin ćtti ţví ađ líta svona út: Vél flugfélagsins U.S. Airways, sem brotlenti í Hudson-ánni í New York, er komin á áfangastađ, tveimur og hálfu ári eftir slysiđ.
Úr Hudson-á til Charlotte | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróđleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síđa sem sýnir fram á bulliđ
- Heimshlýnunarrugl-2 Ţetta er jafnvel betri síđa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.