12.6.2011 | 19:34
Austurríki lagt að velli
Stórkostleg frammistaða hjá "strákunum okkar". Búnir að tryggja sér sæti á EM, sama dag og "stelpurnar okkar" vinna sér þátttökurétt á HM. Hvað er hægt að biðja um meira? Jú, verðum við ekki að vonast eftir sæmilegu gengi í fótboltanum hvað líður? Það væri nú flott.
![]() |
Ísland á EM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1027
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.