14.6.2011 | 19:05
Sjálfskaparvíti
Þetta mat unga fólksins á Alþingi er því miður algjörlega rétt. Alþingi þarf að átta sig á því að traust til þess er afleiðing af starfsháttum þingsins. Þing sem í tvígang er búið að samþykkja frumvörp sem þjóðin hefur svo hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu á ekki skilið að njóta neins trausts. Starfshættir ríkisstjórnarinnar eru með slíkum hætti að engin viðbrögð eru við hæfi nema fyrirlitning. Ráðherrar svara ekki fyrirspurnum fyrr en eftir dúk og disk og þá helst út í hött ef nokkuð. Þingsköp eru eitthvað sem bara gilti fyrir þá sem settu þau á sínum tíma, þau koma okkur ekki við, enda ætlum við að breyta þeim. Ójá ...
Traust eykst á flest nema Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.