15.6.2011 | 16:36
Afsökunarbeiðni
Það var nú alveg sjálfsagt að kirkjan bæðist fyrirgefningar vegna sinnuleysis síns og vegna þess að konunum var í raun alls ekki trúað. Meðferðin sem þær fengu var vægast sagt lúaleg. En hvers vegna er þetta bréf ekki undirritað af æðsta manni íslenskrar kirkju?
Biður Guðrúnu Ebbu afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki finnst mér nú trúlegt að Guðrún Ebba sé uppfull af spenningi og tilhlökkun í samstarfi við kirkjunnar menn eins og þeir lýsa sig vera í þessu - vægast sagt - undarlega bréfi.
Árni Gunnarsson, 15.6.2011 kl. 17:11
Það er vafalaust rétt hjá þér Árni. Meginefni bréfsins var þó afsökunarbeiðni. Við skulum horfa á það. En mér finnst að Karl hefði átt að skrifa undir þetta.
Magnús Óskar Ingvarsson, 15.6.2011 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.