Barack Obama er ekki skemmt (og mér ekki heldur)

Blaðamönnum er ekki betur treystandi til neins annars en að klúðra hlutunum. Í þessari frétt er því haldið fram að Obama hafi sagt um stöðu mála í landi sínu og víðar að tíminn til þess að koma í veg fyrir efnahagslegar hamfarir sé naumur. Síðan er haft eftir honum og sett innan gæsalappa, sem venjulega þýðaþað að nákvæmlega sé eftir haft: „Þetta er eitthvað sem á að ræða léttúðlega.“ Það bara kemur ekki til greina að Obama hafi sagt þetta. Hann mun hafa sagt algjörlega hið gagnstæða: Þetta er eitthvað sem ekki á að ræða af léttúð, eða þetta er eitthvað sem ræða ber af alvöru. Spurning um orðaval í þýðingunni. En vinnubrögð blaðurmennisins eru forkastanleg.
mbl.is Barack Obama ekki skemmt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband