31.10.2011 | 07:46
Sömdu fyrir kosningar
Þetta er alveg örugglega rétt, svo fljótur var Steigrímur að snúast á punktinum eftir kosningarnar. Það hentaði honum hins vegar ekki að láta það í ljós áður, því að þá hefði fylgið hrunið.
Hvað varðar fullyrðingu Atla um að "ekki gangi að kjósa um inngöngu eftir að búið er að innleiða allt regluverk sambandsins" þá er það nú bara bull. Þeir sem vilja ekki ganga í ESB greiða bara atkvæði á móti því, hvað sem öllum regluverkum líður. Ef ekki reynist meirihluti fyrir inngöngu þá verður að sjálfsögðu engin innganga. Regluverkum geta menn svo hagað að vild ef inngangan verður felld. Þetta er ekkert vandamál.
Sömdu fyrir kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er verið að tala um brot á heiðarleika og trausti...
Það er mjög alvaralegt og ef að menn geta ekki haldið áfram starfi sínu án þess að nota lygar til að ná sínu fram eiga menn að fara og tala nú ekki um ef að það eru einstaklingar í Ríkisstjórn...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.10.2011 kl. 08:01
Tek undir með Ingibjörgu. Auk þess er alveg óþarfi að rippa upp öllu íslenska kerfinu með ennþá meiri pappírsóráðssíu, nóg er skriffinnskan fyrir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.10.2011 kl. 10:26
Þetta er u landráð og okkur ber að stöðva þessa landráðastjórn núna!
Sigurður Haraldsson, 31.10.2011 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.