7.11.2011 | 05:23
Þúsundfalt rugl
Loftsteinn á stærð við flugmóðurskip mun fljúga í um 320 milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðu næstkomandi þriðjudag, segir hér. En það er nú aldeilis ekki. Ef þetta væri nú rétt þá væri þessi loftsteinn í meira en tvöfaldri sólarfjarlægð frá jörðu og enginn vissi nokkurn skapaðan hlut um tilvist hans. Hið rétta er að hann verður í um það bil 320 ÞÚSUND kílómetra fjarlægð frá jörðu, lítið eitt nær en tunglið. Meðalfjarlægð þess er um 384 þúsund kílómetrar. Svo að bla-bla maðurinn er ruglaður barasta þúsundfalt.
Loftsteinn í átt að jörðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe, of mörg núll fyrir morgunblaðið.
Jonsi (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.