7.11.2011 | 18:59
Ók á staur við Kúagerði
Nú er búið að slökkva á öðrum hverjum staur. Það kemur ekki að sök í hægu veðri og góðu skyggni. En í hávaðaroki með dynjandi rigningu og vatnsaustri upp af brautinni gegnir öðru máli. Nú ætla ég að spyrja og vil endilega fá svar, því að mér finnst það skipta miklu máli: Var ekið á staur sem slökkt var á?
Ók á staur við Kúagerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pffff... En ef að það hefði ekki verið neitt staur, hefði hann þá náð að beygja aftur uppá veg? Ljósastraurar eru stórlega ofmetnir í umferðaröryggi.
Arnar (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 21:32
Ég er nú ekki svo viss umm að bílstjórinn hafi haft möguleika á að beygja aftur upp á, því að sturinn er eins utarlega og hægt er og sjálfsagt á einhverri ferð og ef bílstjórinn hefði rykkt í stýrið, þá hefði hann hugsanleg geta oltið eða þá farið þvert yfir brautina og lent hinumeginn útaf, þ.e. vinstramegin miðað við aksturs stefnu.
Árni (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 22:13
Það væri ekki verra að hafa þennan fjölfarna veg vel upplýstan. Ekki þurfum við að kaupa orkuna frá öðrum löndum. Eða hvað?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.11.2011 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.