Ók á staur við Kúagerði

Nú er búið að slökkva á öðrum hverjum staur. Það kemur ekki að sök í hægu veðri og góðu skyggni. En í hávaðaroki með dynjandi rigningu og vatnsaustri upp af brautinni gegnir öðru máli. Nú ætla ég að spyrja og vil endilega fá svar, því að mér finnst það skipta miklu máli: Var ekið á staur sem slökkt var á?
mbl.is Ók á staur við Kúagerði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pffff... En ef að það hefði ekki verið neitt staur, hefði hann þá náð að beygja aftur uppá veg? Ljósastraurar eru stórlega ofmetnir í umferðaröryggi.

Arnar (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 21:32

2 identicon

Ég er nú ekki svo viss umm að bílstjórinn hafi haft möguleika á að beygja aftur upp á, því að sturinn er eins utarlega og hægt er og sjálfsagt á einhverri ferð og ef bílstjórinn hefði rykkt í stýrið, þá hefði hann hugsanleg geta oltið eða þá farið þvert yfir brautina og lent hinumeginn útaf, þ.e. vinstramegin miðað við aksturs stefnu.

Árni (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 22:13

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það væri ekki verra að hafa þennan fjölfarna veg vel upplýstan. Ekki þurfum við að kaupa orkuna frá öðrum löndum. Eða hvað?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.11.2011 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband