Má maður vona?

Kannski verður þetta banabiti þessarar ömurlegustu ríkisstjórnar allra tíma á Íslandi. Jóhanna og Jón Bjarnason komin í hár saman, það er hið besta mál. Ögmundur hundskammaður af Sigmundi Erni, ljómandi. Hvað í helv... er að Steingrími, af hverju er hann ekkert að rífa sig þessa dagna? Ólíklegt er að hann beri klæði á vopnin, hann er ekki þeirrar gerðar. Má maður vonast eftir kosningum sem allra, allra fyrst? Það er nauðsyn að sparka æði mörgum út sem nú eiga sæti á þingi og fá inn nýtt fólk. Endurnýjunin síðast var of lítil og nýja fólkið hefur verið allt of leiðitamt. Samt verður að halda endurnýjuninni áfram.
mbl.is Þetta er ekki stjórnarfrumvarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sem stjórnarfrumvarp hefði það getað það en sem frumvarp Jóns Bjarnasonar þá verður það bara fellt stjórninni að skaðlausu.

Anton G. (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband