29.1.2012 | 18:18
Evrópumeistarar 2012, til hamingju Danir!
Frábær úrslit á Evrópumeistaramótinu og eru Danir vel að sigrinum komnir. Serbarnir áttu aldrei séns í leiknum. Þetta voru líka okkur hagstæð úrslit, því að einhvern veginn skilst manni að Íslendingar fái léttari riðil á Ólympíuleikum í London af þeirri ástæðu að Danir unnu en ekki Serbar. Ég botna bara ekkert í hvernig það virkar og engum íþróttafréttamanni hefur dottið í hug að skýra þennan leyndardóm út. En ég er nokkuð viss um að ég er ekki einn á báti hvað þetta varðar, hinir vilja bara ekki koma upp um fávísi sína.
![]() |
Danir eru Evrópumeistarar 2012 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1026
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.