17.2.2012 | 14:55
Gott mál, hvað með Össur og Árna Þór?
Loksins er genginn dómur í fyrsta málinu þar sem maður í opinberri stöðu er dæmdur fyrir innherjasvik.
Hvenær skyldi ganga dómur í máli gegn Össuri Skarphéðinssyni og Árna Þór Sigurðssyni, sem seldu bréf í Spron rétt áður en allt fór í kaldakol þar? Ég tel ástæðulaust að efast um, að þeir bjuggu yfir vitneskju, sem var öllum öðrum hulin, nákvæmlega eins og í máli Baldurs og því sé ég ekki betur en að þeir verði að teljast sekir líka með alveg sama hætti. Það er bara ekki búið að höfða mál á hendur þeim. Víð bíðum og sjáum hverju fram vindur.
Munur á innherja- og trúnaðarupplýsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.