6.9.2012 | 15:13
Dæmdur fyrir að stela grillkjöti
Hann hefur verið svangur, auminginn. En heppinn var hann. Ef hann hefði stolið snæri þá hefði hann verið hengdur í spottanum...
![]() |
Dæmdur fyrir að stela grillkjöti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1121
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
steldu milljarði og þú ert athafnamaður, steldu 12.400 kalli og þú ert þjófur.
GunniS, 6.9.2012 kl. 15:42
þessi frétt er í aðalatriðum röng. samk. dómnum er hann dæmdur fyrir akstur án ökuréttinda, ítrekaðan akstur undir áhrifum fikniefna, vörslu fíknefna auk búðahnupls
samúel sigurjónsson (IP-tala skráð) 6.9.2012 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.