10.11.2012 | 12:47
Sjálflýsandi veglínur
Þetta er náttúrulega bara snilldin ein. Af hverju datt mér ekki þetta í hug? geta margir spurt. Kostirnir eru svo augljósir. Við vonum bara að slitstyrkur málningarinnar sé sambærilegur við efnin sem nú eru notuð. Annars væri lítið gagn í þessu.
Sjálflýsandi veglínur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo er spurning hvort Evrópusambandsapparatið banni þetta ekki, en sjálflýsandi fosfórblanda er eilítið grænleit, en ekki hvít eins og vegalínur eiga að vera. Hver man ekki eftir því þegar hérlendis var málað í ofboði yfir allar þær ágætu gulu línur sem notaðar voru til að aðskilja umferð úr gagnstæðum áttum. Hvítar notaðar til að aðskilja akreinar í sömu átt. Þetta var gert að skipun ESB eftir að EES samningurinn var undirritaður, með þeim ágæta árangri að nú eru línur ósýnilegar á þjóðvegur úti á landi mest allan veturinn.
Önnur spurning vaknar, en hún er sú hvað grænir segja þegar fosfórinn er kominn á göturnar.
Jón Ágúst (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 14:30
Góðar vangaveltur hjá þér Jón.
Magnús Óskar Ingvarsson, 11.11.2012 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.