Sjö ára fangelsi fyrir barnaníð

"... eiginkona mannsins skoraðist undan því að gefa skýrslu fyrir dómi."

 Er það hægt? Samkvæmt hvaða lögum er hægt að neita að bera vitni?


mbl.is Sjö ára fangelsi fyrir barnaníð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

117. gr.

Eftirtaldir geta skorast undan því að gefa vitnaskýrslu að öllu leyti eða einhverju:

a.

sá sem er eða hefur verið maki ákærða,

b.

skyldmenni ákærða í beinan legg, systkin hans og þeir sem tengjast honum þannig vegna ættleiðingar,

c.

stjúpforeldri ákærða og stjúpbarn,

d.

tengdaforeldri ákærða og tengdabarn.

Lög um meðferð sakamála (IP-tala skráð) 29.11.2012 kl. 16:28

2 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Ach so... vissi ekki þetta!

Magnús Óskar Ingvarsson, 30.11.2012 kl. 01:00

3 identicon

Er þetta ekki bara sæmilegur dómur?

Árni Járni (IP-tala skráð) 30.11.2012 kl. 01:39

4 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Fínn dómur. Hins vegar verra að menn sitja svo aldrei af sér nema brot af dæmdum tíma. Það er einhver tvískinnungur í því.

Magnús Óskar Ingvarsson, 30.11.2012 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband