9.12.2012 | 17:28
Hefur borðað 50 tonn af Prins Póló á 55 árum
Gott er nú blessað Prins Pólóið.
Höfum í huga að 50 tonn eru 50000 kg (já, fimmtíu þúsund kílógrömm) og að 55 ár eru 55*365 = 20075 dagar, þá kemur í ljós að Ómar segist hafa étið 50000/20075 = 2,49 kg á dag.
Mér er sama hvernig Ómar reynir að halda fram þessari vitleysu, hann fær mig ekki til að trúa því að meðaltalsneysla hans hafi verið tvö og hálft kíló á dag. Það er vandi að ljúga. Maður þarf nefnilega aðeins að hugsa til þess að nokkur trúi bullinu.
Hefur borðað 50 tonn af Prins Póló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg hefðu nú vorar kellingar á kennarastofu vorri farið létt með að hesthúsa þetta magn; bara ef þær hefðu fengið að skipta hverju stykki í tvennt.
Þorvaldur S (IP-tala skráð) 11.12.2012 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.