15.2.2013 | 10:05
Án kálfabeina...
Pistorius fæddist án kálfabeina... segir blaðurmennið. Það finnst mér nú gott að heyra, verra ef einhver beina hans hefðu verið kálfabein. Þó að kálfi sé á milli hnés og ökla, þá á orðið eingöngu við um vöðvamassann aftan á fótleggnum. Beinin þarna heita sköflungur og sperrileggur og væri hægt að kalla þau fótleggsbein. En kálfabein eru að sjálfsögðu bein úr kálfum. Ég vona bara að blaðurmennið sé ekki með kálfabein.
Pistorius leiddur fyrir dómara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.