13.8.2009 | 20:27
Loksins
Betra er seint en aldrei mætti segja um þetta framtak Jóhönnu. Það er hrósvert að hún skuli hafa gert þetta, en það er á hinn bóginn til vansa að þetta skuli vera grein númer 001 en ekki 100 frá íslenskum ráðamanni. Blöð eins og Financial Times hefðu átt að vera undirlögð í marga mánuði.
Eva Joly braut ísinn um daginn og á miklar þakkir skilið fyrir sitt framtak. Annað en furðufuglinn í forsætisráðuneytinu, sem hnýtti í hana fyrir vikið. Ég vona bara að hann hafi fengið orð í eyra frá yfirboðara sínum. Ég hefði látið hann taka pokann sinn samdægurs.
Jóhanna á vef Financial Times | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ER þér hjartanlega sammála
Jón Sveinsson, 13.8.2009 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.