19.8.2009 | 16:37
Nýtt siðferði?
Hvenær hefur það tíðkast að borga þjófunum fyrir að skila þýfinu? Ef þetta verður ofan á er siðferðið komið á alveg nýtt plan. Undir öllum öðrum plönum. Þessum mönnum á að koma fyrir í gapastokkum á Lækjartorgi. Eina viku í gapastokk fyrir hvern stolinn milljarð. Þeir sleppa vel með það. En mikið held ég að þeir séu fegnir að ég ræð engu.
![]() |
Hljómar eins og fjárkúgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1033
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En þú hefur þó skoðun sem flestir landsmenn geta tekið undir.
Finnur Bárðarson, 19.8.2009 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.