19.8.2009 | 16:49
Vafasamur dómur Hćstaréttar
Ţetta var dálítiđ skrýtiđ mál. Dómur Hćstaréttar sýnist vera í samrćmi viđ íslensk lög, en hins vegar í ósamrćmi viđ mannréttindasáttmálann, sem Ísland hefur stađfest og er ţar međ skuldbundiđ til ţess ađ breyta lögunum. Spurning hvort samţykkt mannréttindasáttmála Evrópu getur ekki talist ţessum lögum yfirsterkari, ţannig ađ ţau séu sjálfkrafa úr gildi fallin? Alla vega mun ekki vera spurning á hvern veg máliđ fer í Strassbourg.
![]() |
Meiđyrđamáli vísađ til Strassborgar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróđleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síđa sem sýnir fram á bulliđ
- Heimshlýnunarrugl-2 Ţetta er jafnvel betri síđa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.