22.10.2009 | 16:05
Grein Knuts Ødegård
Gaman að sjá að til skuli vera Norðmaður, sem kann að meta framlag Íslendinga til varðveislu norskrar sögu og hefur bein í nefinu til að koma því á framfæri. Ef ekki væri fyrir framlag Snorra Sturlusonar á 13. öld og Þormóðs Torfasonar, föður norskrar sagnfræði, á 17. - 18. öld vissu Norðmenn harla lítið um sögu sína. Knut Ødegård á heiður skilinn fyrir þessa grein sína hvað það varðar að vekja athygli á því hvernig menningararfinum var til skila haldið. Hvað peningalegu hlið málsins varðar ætla ég ekki að tjá mig um að svo komnu og kannski aldrei.
![]() |
Norðmenn eiga Íslendingum sjálfsvitundina að þakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.