Ekki "óeđlilegur dráttur"...

segir Innanríkisráđuneytiđ. Látum svo vera. En hvar eru mörkin? Hve langur drráttur er "eđlilegur" á svona máli?
mbl.is Fastur í Moskvu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas H Sveinsson

Er eitthvađ til hjá ráđuneytinu sem kallast "eđlilegur dráttur". Ef svo er, ţá er reiknađ međ ađ öll mál dragist, sem afgreidd eru a eđlilegan hátt, skv. skilgreiningu ráđuneytisins

Tómas H Sveinsson, 28.4.2011 kl. 09:00

2 identicon

Bara vegna samtals um daginn um hiđ ágćta minningargreinaskáld!  Hittumst svo heilir og ţökk fyrir síđast.

„Ómögulegt virđist ađ komast hjá ţví ađ skrifa eftir Hákon Ađalsteinsson, ljóđskáld. Líkt og ţađ var ómögulegt ađ rekast ekki á hann óbeint á síđustu áratugum. Segja má ađ ţađ hafi veriđ rithöfundastéttin sem tengdi okkur saman. Ţannig ţekkti mamma, Amalía Líndal rithöfundur, Svövu Jakobsdóttur, sem var kona bróđur Hákonar, Jóns Hnefils. Síđan kynntist ég Jóni Hnefli í MH sem nemandi, og síđar er ég kenndi í Menntaskólanum á Egilsstöđum; međ syni Jóns, Kristjáni Jóhanni Jónssyni, rithöfundi. Jóni Hnefli kynntist ég svo betur í kennsluréttindanámi mínu viđ HÍ, og í Félagi ţjóđfrćđinga á Íslandi. Seinna gekk ég í Rithöfundasamband Íslands, og kynntist ţar brćđrum hans Stefáni og Ragnari. Loks sendi ég Hákoni ljóđ til birtingar í ljóđasafni skálda á Austurlandi. Ég hafđi mikiđ álit á vísnagerđ Hákonar. Ţótti mér međ ólíkindum ađ enn vćru menn uppi á Íslandi sem vćru ađ yrkja merkilega listrćnan kveđskap međ ţeim hćtti; svo minnti á Bólu-Hjálmar frekar en Kristján frá Djúpalćk. Gaf ég ţetta í skyn viđ ungskáld eitt frá Egilsstöđum og ME, sem ég átti nýlega ljóđabókaskipti viđ hér í Reykjavík.

Ég vil votta Hákoni virđingu mína međ ţví ađ birta eitt kvćđi úr elleftu ljóđabók minni, Kvćđaljóđum og sögum (2008), en ţar freista ég ţess enn og aftur ađ tjá mig í bundnu ljóđformi. Einnig hefur heimur Hákonar á Austurlandi gengiđ í endurnýjun lífdaga fyrir mér í tólftu bók minni, sem er minningabók og heitir Eftirţankar skálds (2009), en í henni fjalla ég um kennslutíđ mína á Egilsstöđum, og náttúruljóđ mín ţađan. Skáldskapur Hákonar Ađalsteinssonar mun lifa. Kvćđiđ mitt heitir Papar og landnámsmenn II, og fer ţađ hér á eftir.

Hjörleifur í húmi fer,

og á nćsta hólma vér.

Sćvi gráum á hann siglir,

ţrćlum flúnum eftir skyggnist.

Einsetumunkar frá Eire

ennţá á Thule hér eiri.

Bylur ei lengur í bjöllum,

skaka ei ţorum vor böglum.

Írafár nú ýtir á

burtu hlaupna Íra ţá;

munu bráđum fyrir björg

bana sér viđ fugla görg.

Tryggvi V. Líndal."

Ţorvaldur (IP-tala skráđ) 30.4.2011 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 802

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband