Hefur borðað 50 tonn af Prins Póló á 55 árum

Gott er nú blessað Prins Pólóið.

Höfum í huga að 50 tonn eru 50000 kg (já, fimmtíu þúsund kílógrömm) og að 55 ár eru 55*365 = 20075 dagar, þá kemur í ljós að Ómar segist hafa étið 50000/20075 = 2,49 kg á dag.

Mér er sama hvernig Ómar reynir að halda fram þessari vitleysu, hann fær mig ekki til að trúa því að meðaltalsneysla hans hafi verið tvö og hálft kíló á dag. Það er vandi að ljúga. Maður þarf nefnilega aðeins að hugsa til þess að nokkur trúi bullinu.


mbl.is Hefur borðað 50 tonn af Prins Póló
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg hefðu nú vorar kellingar á kennarastofu vorri farið létt með að hesthúsa þetta magn; bara ef þær hefðu fengið að skipta hverju stykki í tvennt.

Þorvaldur S (IP-tala skráð) 11.12.2012 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 784

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband