Fyrirgefðu...

"Mamma, fyrirgefðu. Mér þykir þetta leitt.“

Þetta voru ein af síðustu orðum stúlkunnar sem margir ribbaldar nauðguðu í strætisvagni á Indlandi. Þessi orð lýsa sjúku viðhorfi samfélagsins: Ef konu er nauðgað, þá er það alfarið henni að kenna. Mikil vakning virðist vera að eiga sér stað í landinu þessa dagana, en fullkomin spurning er hversu djúpt það ristir þegar frá líður.

Svona hefðbundnum viðhorfum samfélagsins verður ekki breytt á einum degi við það eitt að einhver mótmæli og segi eitthvað. Það þarf að ala upp næstu tvær kynslóðir eða svo með þá hugsun í kollinum að nauðgun sé glæpur. Þá verður kominn meirihluti þjóðarinnar, sem samanstendur af yngstu kynslóðunum, sem þessi afstaða er innprentuð í frá blautu barnsbeini.


mbl.is Hvíslaði „mamma, fyrirgefðu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ekki er Egill gillzenegger að hjálpa til, ef hann er fyrirmynd ungra drengja?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 3.1.2013 kl. 21:00

2 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Nei, vissulega ekki Anna. Við verðum bara að vona að íslenskum drengjum sé nógu vel innprentað að taka ekki mark á honum.

Magnús Óskar Ingvarsson, 3.1.2013 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband