9.9.2010 | 15:29
Fleiri þarf að ákæra
Það er vissulega sjálfsagður hlutur að stefna þessum fjórum fyrir Landsdóm: Geir, Ingibjörgu, Árna M. og Björgvini. En auk þeirra ætti að stefna Jóhönnu og Össuri hið minnsta. Þau sátu bæði í hrunstjórninni og eiga að bera ábyrgð á verkum hennar eins og hin. Ég vildi líka láta Davíð og Halldór inn í þennan pakka og skoða allt frá upphafi einkavæðingar bankanna. Þar var margur glæpurinn framinn og þeir tveir voru ekki hvítþvegnir englar. Rót ófaranna er í einkavinavæðingarbrjálæði Davíðs og Dóra.
Líkur á landsdómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr hjartanlega samála!
Sigurður Haraldsson, 9.9.2010 kl. 21:35
Ég hef enga trú á að nokkur verði ákærður. Ég hef grun um að þetta mál sé bara enn einn skrípaleikurinn og þarf af leiðandi óþarfa tímaeyðsla.
Sigrún Aðalsteinsdóttir, 11.9.2010 kl. 12:15
Sigurður og Sigrún, takk fyrir innlitið!
Nú eru bara nokkrar mínútur þangað til nefndin kynnir sínar niðurstöður. Við bíðum í ofvæni.
Magnús Óskar Ingvarsson, 11.9.2010 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.