Hrafn er skarpur sálgreinir þjóðfélagsins

Ég held að fyrri mótmæli hafi einkennst af reiði en að mótmælin núna einkennist af heiftarlegum vonbrigðum. Þar held ég að munurinn liggi.“

Þetta segir Hrafn Gunnlaugsson í góðu viðtali. Ég er alveg viss um að þetta er rétt hjá Hrafni. Reiðin var drifkraftur búsáhaldabyltingarinnar. Nú eru allir búnir að horfa upp á hið fullkomna getu- og viljaleysi alls fjórflokksins til þess að leysa málin. Vonbrigðin eru svo gífurleg að menn geta ekki einu sinni orðið reiðir. Fólki sárnar bara.

Það er sama hvert litið er. Hvergi virðist skjól að fá, enda var skjaldborgin reist um óvinina, gerendurna en ekki þolendurna. Stærsta og ógeðslegasta lygi síðari tíma pólitíkur var fullyrðingin: Við munum reisa skjaldborg um heimilin í landinu.


mbl.is Bankarnir áttu að fara í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband