31.10.2010 | 17:48
Slök málkennd 3
Nú vekur fyrirsögnin athygli. Mér var kennt í gamla daga að verstu ambögurnar væru þær sem leyndust í fyrirsögnum, vegna þess að þær væru áberandi og ættu að vera það. Hlaup í Grímsvötnum hafið segir þar. Gallinn er sá að hlaupið er í Gígjukvísl eins og réttilega er sagt í fréttinni, en það er úr Grímsvötnum en ekki í þeim.
Hlaup hafið úr Grímsvötnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður.
Sigurður Haraldsson, 31.10.2010 kl. 18:09
Takk!
Magnús Óskar Ingvarsson, 31.10.2010 kl. 18:20
Hafið hlaup úr Grímsvötnum!
Brynjar (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 19:31
sé ekki betur en það standi ÚR í fyrirsögninni
Sigurbjörg (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 19:31
Já Sigurbjörg. Það er vegna þess að mark var tekið á ábendingu minni og fyrirsögninni var breytt.
Magnús Óskar Ingvarsson, 31.10.2010 kl. 19:34
Er þá hægt að kenna gömlum hundum að sitja??
Ruth (IP-tala skráð) 31.10.2010 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.