Komst ekki að niðurstöðu?

Þetta er furðufrétt. Alþjóð veit að hér er logið og það er ekki þörf á því að mbl.is styðji Árna Pál ráðherra í lyginni. Í fréttinni segir: „Starf framkvæmdastjóra var auglýst að nýju í haust eftir að stjórn sjóðsins komst ekki að niðurstöðu um hvern skyldi ráða í starfið.“

Meirihluti stjórnar vildi ráða Ástu H. Bragadóttur en hún var ráðherranum ekki þóknanleg, svo að hann setti á svið leikþátt, sem gengur út á það að halda því fram að stjórnin hafi ekki komist að niðurstöðu. Svo var skipuð önnur nefnd (sem var lögbrot) og þá hefur vandlega verið tryggt fyrirfram að hún kæmist að einhverri niðurstöðu sem Árni Páll gæti unað við. Öll meðhöndlun málsins fer á svig við gildandi lög í landinu.


mbl.is Ráðinn framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugleiðingar

Höfundur

Magnús Óskar Ingvarsson
Magnús Óskar Ingvarsson
Er alveg að drepast úr besservisku og réttlætiskennd. Get sleggjudæmt í hverju máli sem verkast vill. Sleggjudómum verður ekki áfrýjað.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 858

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband