8.4.2011 | 17:22
Steingrímur!
Hver á að dæma um það hvernig hagsmunir Íslands liggja eftir Nei-ið sem þú færð í andlitið á morgun? Ég veit vel að þú ætlar þér valdið til þess og ég veit líka vel hver þinn dómur verður. Hann verður að fullu og öllu í samræmi við þín yfirlætisfullu orð: Enginn er mér fremri og enginn getur betur en ég. Ég, ég og ég ætlum að gera góða hluti, þó enginn sjái ágætið nema ég.
![]() |
Óvíst hvort kjósa þyrfti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll hendum Þessari óværu út úr alþingishúsinu!
Sigurður Haraldsson, 8.4.2011 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.