9.4.2011 | 10:00
Að skjóta sig í fótinn...
er það kallað þegar ákvarðanir sem teknar eru í fljótfærni vinna algjörlega gegn hagsmunum einstaklingsins. Þessi fáránlega könnun Moggans er hugsanlega dæmi um slíkt.
Eins og allir vita þá hafa skoðanakannanir áhrif. Mogginn er alfarið andvígur Icesave og er það eitt af mjög fáu sem hægt er að hrósa honum fyrir um þessar mundir. Það vita líka allir að mjög er tvísýnt um niðurstöðu þessara kosninga og gæti farið svo að fáein atkvæði ráði úrslitum.
Þessi 72% þvæla Moggans gæti hugsanlega haft þau áhrif að draga úr kjörsókn NEI-fólks, þó að vonandi verði ekki svo. Væri þá illa komið ef svo færi að Mogginn hafi verið að skjóta sig í fótinn.
72% segja nei við Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.