11.9.2011 | 02:46
Nú veit ég...
... hvaðan VG hefur stefnu sína. Þeir hafa lesið öfugmælavísur Bjarna skálda og taka þær bókstaflega og túlka þær síðan sér í hag. Ástandið núna er hliðstætt við vísubotn Bjarna:
-
gott er að hafa gler í skó
þá gengið er í kletta.
Ríkisstjórnin reynir að klífa þrítugan hamarinn á glerskóm og árangurinn er í samræmi við það.
![]() |
VG vildi stöðva uppboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugleiðingar
Tenglar
Mínir tenglar
- Wikipedia á íslensku Sívaxandi fróðleiksbrunnur...
- Heimshlýnunarofsatrúin Síða sem sýnir fram á bullið
- Heimshlýnunarrugl-2 Þetta er jafnvel betri síða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1033
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.